Sóknarmaðurinn og landsliðsmaðurinn Emile Heskey hjá Liverpool hefur ákveðið að hjálpa fyrrverandi félögum sínum í Leicester.
Heskey ætlar að borga 100.000 ound í safnið.
Heskey er ekki sá eini sem ákveðið hefur að hjálpa Leicester heldur er fyrrverandi snillingurinn Gary Lineker einnig að safna með hóp af mönnum. Þeir ætla að ná 5 milljónum punda. Þeir eiga enn langt í land með að ná 5 milljónum því þeir eru aðeins komnir með 2.
Leicester þarf að borga 30 milljónir punda til þess að verða ekki gjaædþrota. Ýmsir leikmenn liðsins og sjórnarmenn hafi samþykkt að taka á sig 30% launalækkun.