
Mark Viduka hefur sagt að hann væri ekkert á móti því að leika á Ítalíu og að hann myndi örugglega stökkva á tækifæri til að halda þangað ef það gæfist.
Auk Viduka, þá er eigandi og forseti Roma, Franco Sensi, einnig sagður meira en lítið spenntur fyrir Zlatan Ibrahimovic hjá Ajax, sem hann segir hafa svipaðan stíl og kóngurinn Van Basten hafði á sínum tíma.