Arsenal hefur ekki verið á skotskónum að undanförnu. Þetta byrjaði allt með jafnteflinu gegn Derby svo töpuðu þeir fyrir Everton og síðan í meistaradeildinni. Silvinho virðist eini með lífsmarki þessa daga og ávallt.Þeir eiga leik við Leeds í dag og við sjáum bara hvernig það fer. Everton hefur aftur á móti verið á skotskónum því þeir unnu sinn 3 sigur í röð og nú á móti Chelsea og geta þeir þakkað markmanni sínum Paul Gerrard fyrir góða markvörslu en hér eru önnur úrslit.

Everton-Chelsea 2-1
0-1 Dalla Bona (45.), 1-1 Cadamarteri (57.), 2-1 Campbell (74.).
Charlton-Sunderland 0-1
0-1 Rae (58.).
Coventry-Aston Villa 1-1
0-1 Dublin (8.), 1-1 Hadji (83.).
Derby-Manchester United 0-3
0-1 Sheringham (61.), 0-2 Butt (69.), 0-3 Yorke (76.).
Manchester City -Ipswich 2-3
0-1 Stewart (9.), 0-2 Hermann Hreiðarsson (32.), 0-3 Stewart (53.), 1-3 Wanchope (71.), 2-3 Howie (81.).
Middlesborough-Bradford 2-2
0-1 Windass (3.), 0-2 Carbone (10.), 1-2 Ehiogu (48.), 2-2 Ince (89.).
Southampton-West Ham 2-3
1-0 Oakley (20.), 0-2 Kanute (41), 1-2 Pearce (43.), 2-2 Betty (53.), 2-3 Sinclair (69.).
Tottenham-Leicester 3-0
1-0 Ferdinand (34.), 2-0 Ferdinand (39.), 3-0 Ferdinand (84.).