Voðalega eru allir þroskaeftir hérna, auðvitað er ekkert hægt að bera þá tvo saman, þeir eru gjörólíkir spilarar!
Nistelrooy fær langa sendingu, heldur boltanum spilar honum í fætur á Scholes, Beckham, Verón, Giggs eða Keane. Étur fyrirgjafir frá Beckham og klárar ærin sín mjög vel, og fær t.d. færri færi en Heny í leik.
Henry býr yfir gríðarlegum hraða og tækni. hann fær stuttar sendingar frá Bergkamp, Ljungberg, Parlour, Vieira eða Gilberto (Pires) í lappirnar. Snýr sér og fer af stað út til vinstri eða í átt að markinu.
hinsvegar væri gaman að ímynda sér þá sem par. Vá!