
Gunnar Hreiðar Þorvaldsson, leikmaður ÍBV og Björg Ásta Þórðardóttir, leikmaður Breiðabliks, voru valin efnilegustu leikmennirnir. Þá var Egill Már Markússon valinn besti dómari nýlokins Íslandsmóts. Grétar Hjartarson, framherji Grindavíkur, fékk afhentan gullskóinn en hann var markahæstur í karlaflokki. Hér að neðan sjáið þið lista yfir markahæstu leikmennina í sumar:
13 - Grétar Ólafur Hjartarson, Grindavík
12 - Sævar Þór Gíslason, Fylkir
11 - Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR
11 - Gunnar Heiðar Þorvaldsson, ÍBV
10 - Jóhann Þórhallsson, Þór A.