Mikið hefur verið talað um ævisögu Roy Keane undanfarinn mánuð. Vegna ummæla Keane í bókinni og grófrar framkomu á vellinum hefur breska pressan haldið því fram að David Beckham taki fyrirliðabandið af “Keano”. Beckham hefur verið fyrirliði núna undanfarið vegna mjaðmaraðgerðina sem Keane gekkst undir á dögunum. Brot Keane á Jason McAteer í leik United Sunderland fyrr í mánuðinum hefur sett stórt spurningarmerki við það hvort Keane sé hæfur sem fyrirliði, hjá stórliði eins og Man. Utd. Eins og flestir ef ekki allir vita þá er Beckham fyrirliði enska landsliðsins, þannig hann væri eflaust fínn í djobbið! Enn Keane hefur verið frábær fyrirliði og lyft fleiri enn einum titli. Enn stærsti mínussinn er sá að hann lætur skapið alltof oft hlaupa með sig í gönur!
Hvor finnst ykkar eiga að vera fyrirliði?