Viera fyrirliði Arsenal er búinn að ákveða að vera hjá Arsenal, samningur hans rennur út í júni 2004 og eru lið eins og Real Madrid og Man Utd búnir að reyna fá hann.
Viera segir að hann sé bara að ganga frá samningum, hann segist vilja frekar vinna titla með Arsenal heldur en hinum liðunum sem eru að reyna fá hann. Hann er svo sannarlega sáttur við það að vera hjá Arsenal þar sem hann kom þangað með ekkert á bakinu en er nú búinn að vinna titla og er orðinn fyrirliðinn.
“Being the captain of Arsenal fills me with pride” segir hann
Viera gekk í Arsenal frá AC Milan 14 Ágúst 1996. Fyrri lið eru Cannes og AC Milan. Hann er einnig franskur landsliðsmaður og hefur unnið heimsmeistara og evrópumeistara titil með þeim.