Sá hefur heldur betur verið í stuði undanfarið.Hann er búin að skora 3 mörk í deildinni í 2 leikjum og 5 mörk í 2 leikjum í meistaradeildinni og 2 í undankeppninni á móti Slovan Liberec.Síðan seinustu ár hefur hann alltaf staðið í skugganum á Del Piero. Enn síðan hann fluttist til Mílanó hefur allt gengið betur.Reyndar missti hann af leikjum í fyrra vegna meiðsla en hann skoraði 0,5 mörk í leik (10 mörk í 20 leikjum. Hjá Juve átti hann glæstan ferill,skoraði 57 mörk í 120 leikjum (0,475 mörk í leik).Hann er gríðlalegur markaskorari af Guðs náð. Hann hefur ágætis tækni,hraða og er frábær að slútta færunum. Hann er líka góður skallamaður. Miðað við startið á þessu tímabili, sé ég enga ástæðu en að ætla að hann haldi áfram á sömu braut og verði markahæstur á Ítalíu og jafnvel í Evrópu!
FORZA INTER MILAN & Alvaro Recoba!