Fabio Capello og Róma töpuðu sínum þriðja leik á sjö dögum og virðist ekkert ganga upp hjá Giallorossi. Fabio Capello er talinn vera í heita sætinum og aðeins sigur á móti AEK Athenu getur bjargað starfi hans. Eftir að hafa verið rasskelltir af hinu smá Modena 1-2 og teknir af Real Madrid og Bologna um seinnustu helgi þá virðist útlitið vera dökkt hjá don Fabio, samband hans og Forsetans Franco Sensi er ekki upp á neina fiska og allt eins gæti Sensi bara rekið hann strax en hver veit hvað hann gerir. don Fabio var aldeilis ekki á eitt sáttur eftir að Sensi náði ekki að krækja í Davids og sagði Capello að Roma gæti aðeins náð 4 sætinu með þann mannskap sem það hefur þá varð Sensi brjálæður eins og hann verður alltaf við minnstu skráveigu.
Annars taka Juve menn titill enda Del Piero í algjöru stuði og með Matadorinn og Di Vaio frammi þá er meistaradeildin og scudettoinn í höfn.
Forza Juve.