Arsene Wenger Manager Arsenals er brjálaður út í FA þar sem honum fynst að það sé verið að beyta Arsenal mikið órétti með því að reyna kæra hann T.Henry fyrir olnboga högg en eru ný búnir að líta frammhjá olboga höggi hjá honum Beckham.
Það sem er verið að pæla núna er hvort nota eigi myndbönd af þessum brotum og sekta menn bara eftir þeim, núna í dag er það þannig að ef leikmaður brýtur af sér og dómarinn dæmir á það þá má ekki nota myndband, en ef dómarinn sér þetta ekki þá notar FA myndband og dæmir eftir því.
Það sem að flestir vilja er það að annaðhvort á nota myndband við öll brot og kæra eftir því eða sleppa þeim bara yfir höfuð.
En svona ofan á allt þetta þá sagði hann A. Wenger þetta um regluna sem er í dag.
“You should overrule if the referee is not in a position to see what really happened. You can basically kill somebody if the referee was not in a good position to see it properly and you can still do nothing about it. ”
Arsenal boss Arsene Wenge