
En ég vill bæta það upp með því að hrósa þeim innilega eftir frammistöðu þeirra í leikjum sem af er á þessari leiktíð.
Þeir eru búnir að leika mjög skemmtilegan bolta og skora fullt af mörkum það sem af er á tímabilinu. Samt eru þeir búnir að vera rosalega óheppnir í mörgum leikjum þar sem þeir hafa tapað niður forskoti í 2-2 oft á tíðum.
En mér finnst frammistaða Danny Murphy vera alveg rosaleg þar sem hann er búinn að spila rosalega vel , eða með 3 mörk í þremur deildarleikjum.
En ég er nokkuð bjartsýnn á titli þetta tímabil , jafnvel meistaradeildina eða ensku deildina ef að Arsenal klikkar í nokkrum leikjum og þar sem Man utd eru ekkert að standa sig sem best.