Já nú fer að styttast í að ítalska deildin fari að stað eftir hálfsmánaðar frestun sem var gerð til að gefa liðunum sem áttu í fjárhagserfileikum smá tíma til að afla sér fjár og borga skuldir. Og eins og allir vita voru í þeim hóp stórlið eins og Roma,Lazio,Fiorentina og önnur neðrideildarlið.
Roma lenti ekki í neinum major erfileikum og þurftu ekki að selja neina stórstjörnu, en Totti og fleiri voru búnir að staðfesta það að þeir mundu fara ef Roma neyddist til að fara niður í seriu B.
En þegar að þessu var komið voru Lazio búnir að selja Veron til Man.Utd, Nedved til Juve og voru búnir að kaupa Jaap Stam og fengu þeir ekki mikið úr þeim kaupunum.
En nú er stórveldatími Lazios kominn að ystu mörkum þegar þeir seldu Nesta og Crespo til Milanostórveldanna, (og er ekki glatt á bænum þar).
Eins og allir vissu áður enn tímabilið var búið í fyrra voru Fiorentina búið að vera í fjárhegserfileikum lengi og voru búnir að selja lykilleikmenn eins og Rui Costa, Batistuta og nú Chiesa, en það gekk ekki til að ná þeim skuldum sem þeir áttu að borga og eru þeir nú gjaldþrota og veit enginn hvað mun gerast.
En núna þegar allt er komið á hreynt virðist deildin æta að stað og munu Juventusmenn reyna að verja Scudettuna (sem ég veita að þeir geri :)).
Juventusmenn eru ekki búnir að vera duglegir á leikmannamarkaðnum en hafa samt gert ágætiskaup ens og á Salvator Fresi, Chimenti og voru stærstu kaupin á Marco Di Vaio.
Persónulega vildi ég fá einhvern miðjumann til að halda balancanum á moiðjunni og var ég frekar ánægður þegar Juve voru að spá í Dacourt, enn svo varð ekkert úr því :(
Spá mín fyrir næsta tímabil verður þannig að Juve heldur titlinum og eftir þeim koma svo Roma, Inter, Milan, Chievo og svo loks Atalanta.
En þeir Juve menn verða í engum erfileikum með lið eins og þetta hér :)
GOALKEEPERS
1 G. Buffon 12 A. Chimenti
DEFENDERS
2 C. Ferrara 4 P. Montero 5 I. Tudor
6 S. Fresi 7 G. Pessotto 13 M. Iuliano
14 C. Zenoni 15 A. Birindelli 21 L. Thuram
24 E. Moretti
MIDFIELDERS
3 A. Tacchinardi 8 A. Conte 11 P. Nedved
16 M. Camoranesi 19 G. Zambrotta 20 D. Baiocco
23 R.Olivera 26 E. Davids
FORWARDS
9 M. Salas 10 A. Del Piero 17 D. Trezeguet
18 M. Di Vaio 25 M. Zalayeta