Nú er Alessandro Nesta kominn til AC Milan og er ljóst að lið AC ætlar sér ekkert nema sigur á öllum vígstöðvum. Ekki er gefið upp hvert kauverðið er, en á heimasíðu AC Milan er sagt frá því að Nesta hafi skrifað undir 5 ára samning.
Nesta bætist þar í hóp hæfileikaríkra knattspyrnumanna sem hafa hver á fætur öðrum skundað San Siro til þess að leika með Mílanóliðunum tveimur.
Þeir sem eru gengnir til AC Milan eru Jon Dahl Tomasson, Clarence Seedorf, Dario Simic, Sam Dalla Bona og Rivaldo.
Hópurinn hjá AC Milan er því eins og áður segir geysisterkur og verður mikill vandi að stylla uppi liðinu.
Hópurinn er skipaður eftirfarandi leikmönnum:
Markmenn
Christian Abbiati
Dida
Valerio Fiori
Varnarmenn
Alessandro Nesta
Paolo Maldini
Rouqe Junior
Martin Laursen
Jose Antonio Chamot
Tomas Helveg
Cosmin Contra
Kakha Kaladze
Dario Simic
Miðjumenn
Massiomo Ambrosini
Ibrahim Ba
Christian Brocchi
Rui Costa
Samuele Dalla Bona
Gennaro Ivan Gattuso
Andrea Pirlo
Fernando Redondo
Clarence Seedorf
Sergio Claudio Serginho
Framherjar
Rivaldo
Jon Dahl Tomasson
Andriy Shevchenko
Filippo Inzaghi
Marco Borriello
Knattspyrnustjórinn er svo Carlo Ancelotti
Mín spá er þó að Juventus sigri þar sem breytingarnar á liðinu milli ára eru óverulegar. Auk þess er ég hlutdrægur þar sem ég held með Juve. En það verður samt spennandi að sjá hvernig Milano liðin standa sig í vetur og vonandi fáum við að sjá gott tímabil ítalskra liða í evróðukeppnunum.
Forza Juve