
Liverpool vann öruggan sigur á Southampton þar sem Senegalinn El Hadji Diouf opnaði markareikning sinn fyrir Liverpool. Hann skoraði tvö fyrstu mörkin og Danny Murphy innsiglaði sigurinn með marki út vítaspyrnu á lokamínútunni. Úrslitin í úrvalsdeildinni í dag urðu annars þessi:
Birmingham - Blackburn 0:1
—- sjálfsmark
Bolton - Charlton 1:2
Djorkaeff - Bart Williams, Jason Euell.
Middlesbr. - Fulham 2:2
Maccarone 2 - Inamoto, Davis.
Sunderland - Everton 0:1
Kevin Campbell.
Tottenham - Aston Villa 1:0
Jamie Redknapp.
West Ham - Arsenal 2:2
Joe Kole, Kanoute - Henry, Wiltord.