Ég ætla aðeins að skrifa um liðunum sem ég spái að vera í toppbaráttunni á næsta tímabili..og leikmannakaup þeirra í sumar.. Mjög líklegt að það vanti leikmenn inní etta þar se metta er ekki so útpælt :) og ég býst líka við að fjárhagsvandræðin hjá Rómarliðunum reddast..og vona þa so :D

Lazio

Spái þeim “vonbrigðum vetrarins”
Leikmenn iens og Fiore að spila so langt undir getu. Memdieta sem reyndar gat ekki neitt..og var líka mikið á bekknum en Kanski að leikmenn eins og Claudio Lopez eigi eftir að spila vel en held að það verður ekki nóg.Staam og Nesta samt góðir í vörninni en spái þeim samt 5ta sætið.

Roma

Lítið hægt að segja um þá. Josep Guardiola búinn að styrkja þá reyndar mikið og seldu á svipuðum tíma Assuncao til Betis. Bestu kaupin samt sem þeir gátu gert var að halda í Fabio Capello. Vonandi bara að hann leyfi V.Montella að spila meira og með Totti Candela og Emerson á miðjunni verða þeir að þykja sigurstranglegir en ég spái þeim samt 4ða sætið. Veit ekki af hverju en vonar að þeir lendi ofar :)

Internazionale

Ekki gert nein rosaleg kaup..samt hef ég ekki hugmynd hvort þeir fengu/fá Nesta..missti bara alveg að þeim málum og dett ekki í hug að tala við neinn um Lazio :D Spái þeim samt á 3ja sædið aðallega útaf Ronaldo og Vieri frammi og Toldo í markinu. Þeir fengu líka Coco í skiptum við Seedorf sem fann sig aldrei hjá Inter.

AC Milan
Þeir hafa líklega gert bestu kaupin í sumar. Fengu Rivaldo eins og allir vita frítt frá Barcelona sem er líklega Kaup sumarsins.. og svo Clarence Seedorf og Dario Simic frá Inter..í skiptum við Inter. Þeir eru mjög sigurstranglegir í vetur en ég spái þeim 2. sætið.

Juventus

Ég spái þeim scudettuna..Þeir eru ekki endilega me ð ebsta hópinn en held samt að þeir vinni. Þeir voru komnir á skrið á síðasta tímabili en bara of seint.Held að Thuram fari ekki neitt og hann Nedved og Buffon eiga eftir að spila vel í ár.Væri gott fyrir Juve ef Salas spilar meira og lendir ekki í meiðslum og held að Del Piero eigi eftir að spila eins vel á síðasta tímabili.

Önnur lið held ég að eigi ekki eftir að vera ofar..en þar á eftir eru líklega Bologna, Udinese , Parma og Chievo.

Endilega bætið við..ef það vantar .. t.d. í hvaða liði Fabio Cannavaro er í..ennþá parma ? :D