Þjálfari Liverpool tilkinnti í morgun að fyrirhuguð kaup félagsins á Lee Bowyer hefðu runnið út í sandin. Hann nefndi tvær ástæður og voru þær að Gerrard(heitir hann það ekki annars?) fannst Bowyer ekki hafa nægan metnað og vilja til að spila með félaginu og að hann væri farinn að efast um að Bowyer væri bókstaflega nógu góður til þess að spila með Liverpool. Nú er í gangi heit umræða um það að Wenger reini að næla í kauða og stilla honum þá sennilega upp við hliðina á P. Vieira á miðjunni, en Bowyer getur einnig spilað á hægri kanntinum.
Þá þykir einnig mögulegt í stöðunni að Bowyer skrifi hreynlega bara undir nýan samning hjá Leeds.
Ég persónulega vona að Bowyer gangist til liðs við Arsenal þar sem ég er nú Gunners fan og hef alltaf haldið mikið upp á kappa.