gamla metið var þegar Boro verslaði Ugo Ehiogu í fyrra fyrir 8 millj. pund.
Massimo Maccarone, 22, er talin vera einn allra efnilegasti sóknarmaður ítala, og sá fyrsti sem að er kallaður upp í ítalska landsliðið úr B-deildinni í 20 ár!
Það voru fleiri lið á eftir þessum unga sóknarmanni þ.á.m. Juventus, en þegar hann sá æfingaaðstöðuna hjá Boro, hin margrómaða Rockliff, sem að er ein sú besta, ef ekki bara sú besta í englandi og heyrði um metnaðinn hjá liðinu, þá var hann ekki lengi að ákveða sig.
Atletico Madrid hefur samþykkt tilboð frá boro í Juninho, en eftir er að semja við hann um kaup og ýmis kjör.
Juninho er alls ekki ókunnur Boro, þeir keyptu hann fyrst í nóvember 1995 fyrir 4,75m pund, en seldu hann svo til Madrid fyrir 12m p. 1997 eftir að þeir féllu.
Hann öklabrotnaði hjá Madrid og litlu munaði að hann myndi aldrei spila fótbolta aftur en þegar hann var að ná sér´, þá kom hann á láni aftur til Boro 1999, hann var svo lánaður heim til brasilíu meðan hann var að ná aftur formi.
Hann er nú kominn aftur í fullt form og kominn aftur til Englands.
2 leikmann hafa farið á frjálsa sölu eftir að hafa verið búnir með samning og ekki gengið að semja við þá aftur, Paul Ince og gamli vinnuþjarkurinn Robbie Mustoe sem hefur verið hjá Boro í 12 ár.
I feel a lot of distance….I feel far away