Stuðningsmenn Leeds United urðu fyrir áfalli í morgun þegar framkvæmdarstjóri þeirra David O'Leary og stjórn Leeds komust að samkomulagi um að hann skildi látinn fara.

O'Leary var búinn að vera við stjórnvölin hjá Leeds í fjögur árangursrík ár.

Þetta sá ég á planetfootball.com

Þetta er alger synd. Mér finnst hann tvímælalaust besti framkvæmdarstjórinn í deildinni. Allavega hefur hann gert snilldarkaup á leikmönnum og fleira þess háttar. T.D. kaupin á Rio, hreinasta snilld, maðurinn er einfalldlega geðveikur.

Hvað finnst ykkur, hvert fer hann?