Ég hef fylgst með Enska boltanum síðan ég man eftir mér og stutt
mitt lið dyggilega í gengnum þykkt og þunnt. Á þessum tíma hef
ég tekið eftir svolitlu sem mér finnst einkenna aðdáendur eins
liðsins. Þetta lið er Manchester United (sumir kalla það “The evil
empire”), fylgismenn þess eru upp til hópa treggáfaðir (í sambandi við fótbolta) montnir og þykjast alvitrir um fótbolta út af því að þeir halda með man utd og spila í utandeildinni á sumrin með miklum stæl( að þeirra sögn).
Þessir svokölluðu aðdáendur geta verið ágætir að öðru leiti en það er samt sjáldgæft.
Hefur einhver annar en ég orðið var við þetta???