Eins og sennilega margir vita (það stóð a.m.k. í DV) hafa Stoke City áhuga á því að fá Grindvíkinginn Óla Bjarna að láni. Grindvíkingar hafa hins vegar ekki tekið vel í þá hugmynd. Fréttir úr innsta hring (þetta er enginn kjaftasaga!) herma hins vegar að Grindvíkingar séu tilbúnir að láta Óla fara ef Stoke menn vilja borga fyrir hann 50 milljónir kr!
Spurning er hins vegar sú hvort Grindvíkingar geta þá fyllt skarð hans ?
_ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _ _