Juventus Meistai
Inter gat í dag tryggt sér Ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu með að sigra Lazio en þrátt fyrir að hafa komist yfir tvisvar yfir í dag 1-0 og 2-1 töpuðu þeir leiknum 4-2. Þeir Christian Vieri og Cristiano Zanetti skoruðu mörkin fyrir en en Diego Simone , Simone Inzagi og Karel Poborsky (2) fyrir Lazio. Juventus nýtti sér tapið hjá Inter og “stálu” scudettuni frá Intermönnum þegar þeir lögðu Udinese af velli 2-0 með mörkum frá David Trezeguet og Allesandro Del Piero á fyrstu 11 mínútunum. Roma vann einnig sinn leik 1-0 með marki frá Antonio Cassano á 69. mínútu. Þeir verða að gera sér 2. sætið að góðu og Inter 3.sætið. ÞAð voru svo Verona , Lecce , Fiorentina og Venezia sem féllu og AC Milan hirtu síðasta Meistaradeildarsætið (er ekki ennþá 4 frá Ítalíu ? :) Þá er það bara HM ;]