Arsenal tryggði sér í dag enska bikarinn með 2:0 sigri á Chelsea.
Leikurinn var mjög góður, grófur á köflum, en fyrsta markið kom á 69 mínútu og þa var enginn annar en Ray Parlour sem skoraði það glæsilegt langskot rétt fyrir utan teig beint í efra hornið.
Seinna markið kom 9 mínútum seinna og það var Frederik ljungberg sem skoraði það, hljóp upp frá miðju og beint í netið glæsilegt.
Á miðvikudaginn næsta mætir Arsenal hinnsvegar Man Utd á útivelli og getur tryggt sér enska deildarbikarinn með jafntefli þar.
Takk fyrir.