Leikmannakaup hjá Chelsea
Chelsea er að fara að styrkja lið sitt því þeir ætla að kaupa Brasilíumanninn Zé Roberto. Zé Roberto er fjölhæfur leikmaður með mikla tækni og getur komið með fullt af góðum fyrirgjöfum. Ef þið sáuð Leverkusen-Liverpool þá tóku þið kannski eftir því að lék vörn Liverpool sundur og saman það var sama hvað þeir gerðu, þeir gátu bara ekki náð boltanum af honum. Zé Roberto er metinn á 7milljóir punda en samningur hans rennur út í sumar. Einnig er Chelsea á eftir Massimo Materazzi en hann er yngsti leikmaðurinn í ítalskalandsliðinu, hann spilaði í leiknum á móti Englendigum en það var einmitt hann sem fiskaði vítaspyrnun sem Montella skoraði úr og færði ítölum sigur 2-1. Materazzi segist vonast eftir því að fara til Chelsea en hann leikur í Seríu-B á Ítalíu. Einnig hafa Petit og Ranieri skrifað undir nýjan samning hjá Chelsea.