það var gerð könnun hér og spurt“með hverjum verður Owen með í framlínunni á HM”
Er alveg bara bókað að Owen verður í framlínunni!sýnir þetta ekki bara hvað enska landsliðið er veikburða!
Og 29 prósent sögðu að Heskey ætti að vera með honum!
Ekki finnst manni þetta vera áhugavert par,ekki hafa Englendingar góða framherja í dag,Owen sífellt meiddur og Heskey týnist stundum hreinlega í leikjum.
Owen á ekkert að vera eitthvað áskrifandi í enska landsliðinu
þetta væri eins Ronaldo væri valinn í ár sem framherji Brasilíu!
og hann er búinn að vera í dag útaf meiðslum að vísu…bara sorry!
ekki vilja fjölmiðlar trúa því að vísu og kalla hann ennþá í dag “mikla stjörnu” leikmaður sem hefur ekkert spilað síaðstliðin 2 ár!….en gáfulegt.
Skásti kosturinn væri að Teddy Sheringham væri þarna og Owen “ef hann er ekki meiddur blessaður”
og ekki gleyma R. Fowler og Darius Vassell.
en ég vildi helst sjá Teddann og Fowler.
Enska landsliðið sýnir engar rósir á HM 2002,ítalir koma sterkir inn,kannski er komin tími að spánverjar hampi styttunni en draumurinn væri að sjá Argentínu og Frakkland í final.