þær kyngimögnuðu fréttir voru að berast að roy keane hafi tekið veron hálstaki á æfingu eftir tapleik man utd móti middlesbrough þar sem hann sakaði veron um að hafa kostað man utd titilinn því veron missti boltan þannig að boksic skoraði eina mark leiksinns.
Við þessar fréttir var cragnotti ,eigandi lazio ekki leingi að lýsa yfir að hann hygðist bjóða 30 milljón pund í veron.
Síðan bætti hann við að Lazio væru ekkert að stressa sig,þeir mundu sannfæra utd um að selja hann á endanum.
Verri fréttir eru hinnsvegar að Hernan crespo lýsti því yfir í spænskum blöðum að hann væri orðin þreyttur á ítaliu og ætlaði að leika á spáni á næsta ári. FORZA LAZIO