Englendingar og Ítalar mættust á Elland Road í kvöld. Ítalar báru sigurorð í leiknum , ekkert á móti spám sérfræðinga. Það var ekki margt óvænt í byrjunarliðum liðanna nema þó kannski að Marco Delvecchio var á vinstri kantinum og gerði ekki miklar rósir. Ítalarnir byrjuðu betur fyrstu 3 mínútur leiksins en þá tóku Englendingar öll völdin og voru samt ekkert of nálægt því að skora. Og gerðist mjög lítið í fyrri hálfelik. Í hálfleik fór Tottiútaf fyrir Montella og Albertini á 57. mínútu. en á 63. mínútu náðu Robbie Fowler að skora eftir skelfileg varnarmistök Ítala. Eftir það áttu Ítalar leikinn með örfáum undantekningum og á aðeins 4. mínútum seinna skoraði Montella úr frábæru skoti alveg upp í samskeytin. Eftir það gerist fátt og ber mest til tíðinda að óþekktur leikmaður úr SeiuB kom inná á 76. mínútu og hann stóð fyrir sínu og fiskði víti á síðustu mínútu leiksins eftir frábæran undirbúning Montella. Montella skoraði óörruglega út vítinu , nánast í mit markið en James kom engum vörnum við. G+oður dagur fyrir Ítala og greinilegt að Montella skreppir til Asíu í sumar.