![Liverpool leitar að varnarmanni](/media/contentimages/4254.jpg)
ÞAð mun mikið mæða á Zebina og félögum hans í vörninni annaðkvöld þegar þeir mæta einmitt Liverpool í síðasta leiknum í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Það dugar þó Roma 2-0 tap og jafnvel stærra ef hagstæð úrslit koma frá leik Galatasaray-Barcelona.
Ég skil samt ekkert hvað Zebina vill fara frá Roma því hann er nánast orðinn fastamaður í liðinu. ÞAð er líka spurning hvort Zebian sé eigi í eikkerrum útistöðum við Fabio Capello.