Arsene Wenger heldur því fram að jafntefli á móti Leverkusen getir verið lykilinn á velgengi í meistaradeildini á þessu ári.
Leverkusen kemur á miðvikudag til Highbury eftir að þeir náðu að jafna á síðustu sekóndum leiksins.
Wenger var augljóslega pirraður út af því að þeir sigruðu ekki eftir að hafa séð Pires skjóta þeim í forustu en hann heldur að þessi leikur muni enda á slakt gengi arsenal það sem eftir er af keppnini.
Hann sagði: Ég var vonsvikin að hafa ekki unnið leverkusen en það var mikilvægt að koma með stig heim.
Við viljum ekki breyta lélegum úrslitum í að við getum ekki verið farsælir í evrópu.
Leikmennirnir voru nokkuð ánægðir eftir að hafa fengið stig á útivelli og þeir vita að núna liggur allt á því hvað þeir gera á heimavelli.
Ef við vinnum næstu tvo leiki okkar gegn Bayer og Deportivo sendir það okkur í fjórðungsúrslit.
Þótt að það þurfti mark á síðustu mínútu leiksins hjá leverkusen þá meigum við ekki vanmeta þá.
Þeir eru mjög góðir í að sækja fram og þeir munu vera hættulegir á Highbury.
Þeir voru hættulegir í síðustu viku svo við þurfum að sýna toppleik til að vinna þennan leik.
Ég held að Arsenal eigi eftir að vinna næstu tvo leiki í meistaradeldini. Þeir voru ekki með fullskipað lið á móti Leverkusen og samt náðu þeir næstu því að vinna og þeir réðu leiknum allan tíman.