Wenger var að gagnrýna worthington cup út af því að hann heldur því fram að þeir sem vinna þessa keppni eiga ekki skilið á að fá evrópusæti. Hann sagði: Að hafa sæti í evrópu fyrir sigurvegarana er ekki góð hugmynd fyrir úrvaldsdeildina út að því það er erfiðara að lenda í sjötta sæti í deildini heldur en að vinna worthington cup. Ég veit ekki hvernig það er hægt að endurskipuleggja þetta en það eru tveir hlutir að angra mig.
í fyrsta lagi getur maður komist í evrópukeppni með því að vinna 5-6 leiki. Flest liðin keppa á móti varaliðum og síðan fara þau í evrópukeppni.Það virðist ekki vera rétt út af öllu erfiðinu sem maður gengur í gegnum í evrópukeppnum. í öðru lagi eru liðin sem eru í miðjuni á töfluni og hafa náð sætunum í evrópukeppnunum hafa ekkert á að stefna á lengur. T.d tottenham eru ekki í fallbaráttu,þeir geta ekki unnið meistaratitilin og þeir geta ekki náð í að fara í meistaradeildina.Þeir og blackburn eru ekki sekir um neitt en það getur eigðilagt baráttuna í deildini.
ég er alveg sammála honum wenger út af því að þetta er bara bull, þeir geta eygðilagt baráttuna eins og hann sagði og það mundi ekki vera gott fyrir deildina.
Það mundi vera gott að fá ykkar álit á Worthington Cup.