Hver tekur þennan sögulega endasprett því að það eru svo mörg lið í deildini að það er engan vegin hægt að segja um hver tekur titilin og hverjir hellast úr lestini. ég ætlað aðeins að fjalla um möguleika nokkra liða.
Man: solskæri er maðurin á toppnum núna á old trafford og ekki er verra að hafa nista við hlið sér og þeir skora grimmt þótt að það sé persónuleg skoðun mín að nisti sé potari að guðs náð og mér finnst hann pirrandi.Það er bara að sjá hvort þessi svokallaða vörn þoli álagið ég meina vörnin heldur sér vel.
Liv: ég veit ekki hvort lifrin eigi eftir að halda þetta út þott að heskey sé að komast í gang en gerrard meiddur. ég held að þeir nái ekki titlinum að mínu mati.
Ars: liðið sem náði upp 18 stigum 98 og vann deildina. þeir eiga eftir að vera í baráttuni til enda og með pirez og henry sem eru að spila gullfallegan fótbolta, adams sýndi góða takta í vörnini, seaman að koma inn síðan á ljungberg eftir að koma sterkur inn svo þeir eru að smella saman hörku liði og þeir ætla sér mikla hluti á endasprettnum en það mætti laga þessi spjöld hjá þeim.
New: Það er tvísínt hjá robba og hans strákum. Ætli þeir missi ekki flugið eftir svona 2-3 leiki en eiga samt eftir að ná sér í evrópusæti þeir detta nú ekki alveg niður.
Che: uss uss ekki nógu mikill stöðuleiki í þessu liði , þótt að þeir séu að vinna stóru liðin sýna þeir ekki nógum mikinn liðskraft á móti litlu liðunum og það er soldið sem ranieri þarf að laga.
Lee: Engir möguleikar, þeir eiga minnstu möguleikana af öllum ofantöldum liðum í að vinna meistartitilnn á þessu ári að mínum mati. ekki mikið hægt að segja um þetta þeir eru bara ekki með nogu gott lið.
Niðurstaðan er sú að ég held að ars og man og kannski liv eigi eftir að slást um titilin og það eigi eftir að vera mjög mjótt á munum og hin liðin slást um evrópusæti.