Framtíð Eiðs Smára Guðjónssen hjá Chelsea virðist ekki ætla að batna eftir að Chelsea hefur gefið það út að þeir ætli að bjóða 18 milljónir punda í Claudio Lopes. Fari svo að Lopes fari til Chelsea þá má væntanlega búast við að annaðhvort Eiður smári eða Mikael Forsell vilji vera settir á sölulista.
Þess má til gaman geta að Arnar gunnlaugsson gæti verið á leið til Bradford. Viðræðru standa nú yfir um væntanleg kaup á Arnari en samningur Arnars rennur út í vor. Fari svo að Bradford nái ekki í Arnar þá má hæglega búast við að hann fari til stoke því guðjón þórðarson hefur mikinn áhuga á fyrverandi lærisvein sínum af Akranesi.