Nei, bara 4 leiki í opinni dagskrá að ég held, það er skylda. En það þurfa ekki allir að vera í opinni dagskrá.
Ekki gleyma strákar að Stöð 2 og Sýn fengu 4 sterka styrktaraðila til að hjálpa til við kaupin, það segir nokkuð. Þeir eiga ekki eftir að hækka afnotagjöldin. Þeir græða þvílíkt á auglýsingum (rosalegt áhorf á þetta, mest öll þjóðin örugglega…allavega karlpeningurinn!)
Svo kaupa örugglega margir áskrift af þessum stöðvum á meðan á keppninni stendur.