ég held að liverpool sé ákaflega ofmetið lið…Emelie Heskey er fyrirmynd mín(allavega áður en hann kom til liverpool) og ég er búinn að þræta við að segja þetta en ég verð að segja að hann hefur gert fátt markvert eftir að hafa gengið til liðs við Poolaranna..Michael Owen getur átt spretti en hann er samt alltof fyrir séður, svo er liverpool eina liðið sem hefur þurft að keyra nýja leikmanninn sinn inná í göngugrind, en það var þegar Mcallister gekk til liðs við þá..hann gæti verið forfaðir Owen…
eini leikmaðurinn sem “preformar” vel og stapílt er Hypia..hann er góður hafsent..
Leeds aftur á móti er afar óheppið lið, þeir hafa lent í meiðslum, og auðvitað talar o'leary um það, ef þeir myndu kaupa fleiri þá yrði ‘kaos’ þegar allir lykilmenn sem eru meiddir núna myndu koma aftur..og launagreiðslur yrðu alltof dýrar..því finnst mér þetta heimskulegt komment..Leeds plummar sig betur í meistaradeildinni næstkomin ár…því liverpool kemst aldrei..ehehe