Það er ekkert áhugamál sem heitir spænski boltinn þannið að ég sendi greinina hingað.
Það hafa verið sögur um að Vieira og Shevchenko fari til Real Madrid. Það gæti alveg verið raunhæfur möguleiki en verðið á þeim er hátt. Svona 8 milljarðar fyrir báða??? Ég er ekki með það alveg á hreinu hvað þeir kosta en málið er að Real Madrid hafa verið að eyða allt of miklu undanfarið. Þeir þurftu að selja æfingasvæði sitt til að borga skuldir og Zidane og þeir voru þá skuldlausir. Það er sammt ekki vel sloppið og þeir eru í stórum mínus vegna þess að þeir töpuðu æfingasvæðinu sínu. Hvað ætli þeir selji næst??? Það hefur komið upp að selja heimavöll liðsins Santiago Bernabeu. Er þetta ekki full langt gengið hjá Perez forseta Real?
Vil endilega fá skoðanir á þessu máli fram
Kveðja Marciano