Riðill 1
Frakkland
Slóvenía
Ísrael
Kýpur
Malta

Riðill 2
Rúmenía
Danmörk
Noregur
Bosnía-Herzegovína
Lúxemborg

Riðill 3
Tékkland
Holland
Austurríki
Hvíta Rússland
Moldavía

Riðill 4
Svíþjóð
Pólland
Ungverjaland
Lettland
San Marinó


Riðill 5
Þýskaland
Skotland
Ísland
Litháen
Færeyjar

Riðill 6
Spánn
Úkranína
Grikkland
Norður Írland
Armenía

Riðill 7
Tyrkland
England
Slovakía
Makedónía
Liechtenstein

Riðill 8
Belgía
Króatía
Búlgaría
Eistland
Andorra

Riðill 9
Ítalía
Júgóslavía
Finnland
Wales
Aserbaídsjan

Riðill 10
Írland
Rússland
Sviss
Georgía
Albanía

Þetta er skelfilegur dráttur fyrir England. Það að þurfa að fara til Tyrklands er eflaust það versta sem þeir gátu hugsað sér. Svo er ekki mjög gaman að þurfa að heimsækja þjóðir eins og Slóvaka og Makedóna frekar en aðrar fyrrum austantjaldsþjóðir. Það er samt ljóst að allt annað en sigur Englendinga í riðli 7 er vonbrigði.

Við Íslendingar vorum heppnir. Þjóðverjar og Skotar eru þjóðir sem hægt er að tína stig af enda báðar þjóðir í lægð þessa stundina. Litháen veit ég lítið um en þar ættu að vera a.m.k. 4 stig og svo kemur ekkert annað en tveir sigrar til greina á móti Færeyjum.

Írar lentu í frekar erfiðum riðli, Rússar eru alltaf sterkir og Svisslendingar og Gergía eru sýnd veiði en ekki gefin. Ég geri samt ráð fyrir því að Írar nái öðru af tveimur efstu sætum riðils 10.