Talið er víst að Di Canio fari til Man Utd á 3,5m frá West ham.
Þessi fyrrum AC Milan stjarna á örugglega eftir að nýtast united vel en Fergie hefur verið mikill aðdáandi hans og reynt stanslaust að fá hann eftir að hann losaði sig við Teddy Sheringham. Enda vantar man utd annan striker þar sem Cole er einnig farinn!
Reyndar er einnig talið víst að hin 23 ára stjarna frá Uruguay hann Diego Forlan komi einnig á næstunni til man utd. Forlan spilar núna í argentínu með Independiente. Það sem er best við Forlan er að hann fengi að fara beint í meistarkeppnina en flestir leikmenn sem man utd vilja kaupa úr evrópu mundi ekki mega það.
Og þá vantar bara varnarmann..
Og sáu þið frammistöðu okkar á móti Newcastle!?!?! Ekkert nema meistarataktar!!! :)
kv.
cul-de-sac