'Eg ætlaði bara að breiða að út boðskapinn að liverpool er að fá
tékkneskan striker í hópinn. Maðurinn (eða strákurinn, hann er víst eitthvað ungur) heitir Milan Baros og voru einhverjir örðuleikar með að fá hann til liðsins vegna þess að hann er ekki búinn að spila í 75% landsleikja tékka en liverpool áfrýjaði og hann fékk að fá að koma til liðsins vegna þess að þetta er víst einhver næsti snillingur eða svo. hann er í lélegu formi útaf því að tékkneska deildin er í vetrar fríi núna en formið hans verður metið þegar hann kemur til félagsins og hann verður kannski með þegar liverpool mætir arsenal annan í jólum (held ég alveg örugglega). eða þá í einhverjum leikjum í kringum jólin.
Tekið af liverpoolfc.tv, Phil Thompson talar:
“He is a very talented young boy and he will be a great asset to this club for many years. He has pace, skill and plenty of goalscoring ability.
”We needed to bring in an extra striker and we are very pleased to have won our appeal. The panel obviously agreed with us that he is very much a player for the future.
“I am sure he will be extremely happy with today's news. He already has two friends at the club - Vladi and Patrik - and that should help him settle quickly.”