
Drengurinn er búinn að vera að spila frábærlega frá því að hann kom fyrst til Chelsea og það var synd að þjálfarinn skildi ekki gefa honum fleiri sénsa í byrjun en það hefur sem betur fer breyst. Það eru aldeilis ekki allir sem geta státað sig af því að hafa átt mikinn þá í að stórliðin tapa hvert af öðru fyrir Chelsea og að hafa þar að auki skorað móti þeim öllum.
Ég vona svo sannarlega að drengurinn haldi áfram að spila svona vel og að hann fái verðskulduð tækifæri í framtíðinni þar sem hann kemur til með að vera. Hann er ekki bara mjög góður leikmaður heldur á hann svo mörg ár og mikla reynslu eftir. Nægur tími til að verða enn betri. Ég vona svo sannarlega að honum eigi eftir að ganga allt í haginn í framtíðinni.
Bomba