Nú ætla ég að segja frá úrslitum leikja dagsins í ensku deildinni.
Heimamenn Bolton gerðu 0-0 jafntefli við Charlton
Everton sigruðu Derby 1-0 á heimavelli með marki frá, Craig Moore
Á heimavelli Midllesborough töpuðu heimamenn 0-1 fyrir Man. Utd. Það var Hollendinguriin Ruud van Nistelroy sem skoraði markið.
Newcastle sigraði Blackburn 2-1 á heimavelli. Brian Dunn skoraði mark Blackburns en Mark Bernard og Gary Speed skoruðu fyrir Newcastle
Southampton og Sundarland mættust í Southampton. Neil Craddock, leikmaður Sunderland kom Southampton yfir með sjálfsamrki en Nick Pahars tryggði sigurinn svo með glæsilegu marki á 69. mínútu.
Það virðist allt ganga í haginn hjá Tottenham þessa dagana. Þeir sigruðu Bolton 6-0 um daginn en í dag sigruðu þeir Fulham 4-0. Ferdinand, Anderton, Davies og Rebrov skoruðu mörkin.
Og að lokum gerðu West Ham og Arsenal 1-1 jafntefli á heimavelli West Ham í mjög jöfnum leik. En Marc Kanoute (West Ham)og Ashley Cole (Arsenal) skoruðu mörk sinna liða.
kv. ari218