Ég var að leika mér á netinu og allt í einu fann ég einhverja síðu, ég man samt ekki hvað hún hét.
Ég sá þar í einhverjum dálknum að Man.Utd og Lazio ætluðu í sumar að fara í leikmannaskipti, Man.Utd fengi Hernan Jorge Crespo og Lazio fengi í staðinn Ruud Van Nistilrooy.
Sjálfur trúi ég þessu ekki.
Svo sá ég líka að Ac milan ætluðu að greið nágrönnum sínum í Inter 40. milljarði króna fyrir Cristian Vieri og yrðu þau kaup í janúar, og væru hættir við að fá Mateja Kezman í sínar raðir, og urðu Juventus til í að fá hann í janúar.
Ég held bara að þetta sé slúður sem er þarna á Ítalíu, en ég t.d. held að ekkert að þessu verði.
Sé ykkur alla síðar…………………………………