Í gær áttust Tottenham og Bolton við á White Hart Lane. Tottenham byrjaði mun betur í leiknum en þeim tókst ekki að skora 1. markið sitt fyrr en á 21. mínútu sem Davises skoraði. Á næstu 10 mínútunum tókst markagróknum Les Ferdinand að skora 3 mörk þann ig staðan var orðin 4-0 fyrir heimamönnum. Það var lítið sem Bolton menn gátu gert í þessu þótt þeir hafi ekki komið alveg jafn lélegir til leiks í seinni hálfleik. En varnarmaður Bolton, Mark Barness bætti gráu ofan á svart með því að skora sjálfsmark og kom Tottenham þar með yfir 5-0. Þegar 5 mínútur voru til leiksloka skoraði svo Steffen Iversen 6 ´mark Tottenham sem reyndist vera síðasta mark þessa leiks. Svo lokatölur urðu Tottenham 6 -Bolton 0.
En ástæða stórtapsins hlýtur að vera sú að hinn frábæri knattspyrnumaður, Guðni Bergsson var ekki í leikmannahópi Boltons :)

ari218