AC  Milan nánast áfram! Með 2-0 sigri i fyrsta uppgjöri á móti Sporting Lissabon stendur Milan með góða stöðu að seinni leiknum í portúgal

Með sigrinum lagaði Mila aðeins gengi sitt eftir ömulega frammistöðu gegn Piacenza , en þótt að Carlo Ancelotti og hans menn sigriðu , var leikurinn ekkert til að hrópa húrra fyrir!

Andrej Shevchenko kom þeim yfir á 37 mín þegar hann vippaði yfir markvörð Sporting
Brasilíski Serginho átti skalla í slá eftir góðan undirbúning
Hann lagði síðan upp mark fyrir Filippo Inzaghi þegar 14 mínútur voru eftir!
Sólaði tvo og gaf sendingu inní og þar var Filippo Inzaghi og skoraði með laglegu skoti.

Sporting Lissabon reyndu síðustu mínúturnar að freista þess að skora með því að pressa á AC milan
En það gekk ekki upp og því er milan nánast öruggt áfram(við viljum náttúrlega fá öll ítölsku liðinn áfram)