Í leik Bayern Munchen og Manchester United sl. þriðjudag má aldeilis segja að Fabien Barthez hafi farið á kostum. Han bjargaði Manchester United mönnum oftar enn einus inni. Barthez hefur undanfarið ekki staðið sig í stykkinu fyrir Manchester menn. En í síðustu tvem leikjum stóð hann sig mjög vel og varði meðal annars víti frá Muzzy Izzet. Barthez spilaði stóð einnig allan tímann í markinu í vinnáttulandsleik Ástrala og Frakka en í þeim leik fékk hann 1 mark á sig. Ég held með Manchester og vona að Barthez muni halda stöðu sinni í markinu hjá þeim því hann er mjög öruggur markvörður. Hann var t.d tilnefndur sem besti leikmaður Evrópu nýlega og var valinn í Evrópuliðið á síðustu Evrópukeppni landsliða. En leikurinn á móti Bayern var frábær þó Manchester hafi ekki náð að vinna.