Í dag var Andreas Brehme sem átti áður góðann feril sem leikmaður ráðinn sem knattspyrnustjóri hjá þýska liðinu Kaiserslautern. Hann tekur við af stöðu Otto Rehagel sem sagði upp fyrir viku vegna lélegs gengi. Eins og við stöðu dagsins í dag þá er Kaiserslautern í 15 sæti þýsku deildarinnar.
P.S. Ég veit þú ert að velta því fyrir þér hversvegna ég set þessa grein hér, það er vegna þess að þetta er fótbolti líka en sá þýski er ekki á áhugamálalistanum, annars; Fylgjast ekki þið sem fylgist með enska boltanum líka með sá þýska? :)