
Hann hefur engan veginn náð sér á strik hjá Real og er iðulega á varamannabekknum. Solari á þrjú ár eftir á samningi hjá Real og félagið vill halda í hann. Til að fá hann yrði Manchester að borga 18 milljónir punda. Svo kann að fara að Solari krefjist þess að fá að fara verði boðið í hann því hann er orðinn leiður á bekkjarsetunni.
Nokkur ítölsk lið hafa sýnt Argentínumanninum áhuga og Lazio vildi fá hann lánaðan en það tókst ekki
égb gæti alveg trúað Manchester mundi fá hann