Það er ég nefnilega hræddur um ekki. Ég held að þegar Ferguson fer þá komi einhver almennilegur kall í brúnna sem kunni að fá hluti útúr mönnum eins og Veron og fleirum og þá mun mér hætta að lýtast á þetta lið. Fergi er nefnilega svo íhaldssamur að hann þrönglast alltaf við að hafa menn í liðinu lýkt og þá Neville bræður, Giggs og Jónsen, menn sem draga liðið bara niður.
Því miður held ég að þetta lið eigi eftir að styrkjast við komu nýs þjálfara og verða kanski álvöru stórlið í evrópu.
Það er nú samt reyndar smá von , ef að Fergie fer í stjórnunarstöðu þarna.