Það ættu flestir að kannast við Fabio Cannavaro. Hann er fyrirliði Ítalska landsliðsins og spilar með Real Madrid á Spáni. Og hann var kosinn “besti knattspyrnumaður heims”. Margir eru ekki sammála þessu, vilja meina að Ronaldinho hefði átt að vera kosinn, en ég veit ekki. Þetta eru 2 ólíkir leikmenn og sinna allt öðru hlutverki í leikjunum.
Napoli: Cannavaro hóf ferilinn með Napoli og var þar í 3 (1992-1995) ár og vann þar Coppa delle Alpi og var það hans eini titill með Napoli. Cannavaro spilaði 68 leiki og skoraði 2 mörk með Napoli.
Parma: Cannavaro spilaði með Parma í 7 ár (1995-2002). 1997 voru Parma 1 stigi á eftir Juventus þegar leiktíðinni lauk. 1999 vann hann Ítalska bikarinn með þeim og svo vann hann UEFA bikarinn sem er stærsti titill sem Parma hefur unnið. 1999-00 unnu þeir svo “Italian Super Cup” og svo 2001-02 unnu þeir aftur Ítalska bikarinn og sá bikar var sá síðasti sem Cannavaro vann með Parma. Cannavaro spilaði 512 leiki fyrir Parma og skoraði 5 mörk.
Inter: Inter Keyptu Cannavaro á 32 milljónir evra árið 2002 og var hann þar í 2 ár (2002-2004). Hann náði aldrei að vinna neitt með Inter og fór þaðan til Juventus sem höfðu verið að hirða flesta titlana. Cannavaro spilaði aðeins 50 leiki og skoraði 2 mörk fyrir Inter.
Juventus: Cannavaro fór svo til Juventus og var þar í 2 ár (2004-2006) Cannavaro “vann” deildina með Juventus á síðasta tímabili en titillinn var svo dæmdur af þeim útaf þeir keyptu nokkra dómara og eru þeir núna að reyna komast upp í Seria A eftir áfrallið, en Cannavara spilaði í tvö ár hjá Juventus. Spilaði 74 leiki og skoraði í þeim 6 mörk.
Sumarið 2006 fór hann svo til Real Madrid eins og flestir vita og eru þeir í miklum séns að vinna titilinn en þeir eru að keppast við Barcelona og Sevilla um hann.
Punktar:
• Þegar Cannavaro var hjá Napoli var það mesta velgengni hjá klúbbnum frá upphafi.
• 1997 var talið að Juventus væri með sterkustu vörnina í Seria A. En þar voru líka Turam og Buffon.
• Cannavaro hefði verið áfram hjá Juventus ef þeir hefðu ekki fallið niður í Seria B, jafnvel þótt þeir mundu byrja með 30 mínusstig.
• Eina landsliðsmark Cannavaro var á móti Túnis í maí 2004
Ítalía:
Cannavaro byrjaði að spila með U-21 landsliði Ítala unnu þeir EM u-21 1994. En hann spila byrjaði að spila með aðalliði Ítala 1996.
EM 1996: Eins og stundum gerist þá verða Ítalar fyrir miklum vonbrigðum á stórmótum, og EM 1996 var eitt þeirra. En ég sá ekki þessa keppni, var svo lítill. ‘ Sorry..
HM 1998: komust Ítalir ekki nema í 8 liða úrslit en töpuðu þar á móti Frökkum, en það skemmtilega var að pabbi Maldini’s var að stjórna liðinu þá. Heimamenn, Frakkland urðu heimsmeistarar þetta árið 1998.
EM 2000: var frábært mót fannst mér. Ég var reyndar stuðningsmaður Portúgal það árið (var á Portúgal). En þeir töpuðu fyrir Frökkum ó undanúrslitum en það er annað mál. Ítalía náði þá að komast í úrslitaleikinn (eins og á HM 2006). Ég hélt með Frökkum víst að Portúgal voru úti. Ítalía komst yfir 1-0 og varð vitlaust. Portúgalarnir héldu greinulega með Ítalíu. Svo fór ég fór ég smá stund út og heyrði einn mann vera klappa, þá var það pabbi ;D.. Frakkland var búið að jafna. Og svo í Framleggingu skoraði Trézéguet. Og Frakkar Evrópumeistara 2000.
HM 2002: var hið ágætasta mót en á mjöf slæmum stað (Kóreu og Japan). En Ítalir öllu miklum vonbrigðum þetta árið. Þeir töpuðu fyrir heimamönnum (S-Kóreu) með marki í framleggingu. Og Ítalía úr leik í annari umferð.
EM 2004: Ítalir urðu fyrir gríðalegum vonbrigðum og fengu alveg HRÆÐILEGAR móttökur þegar þeir komu til Ítalíu, Eitthversstaða heyrði ég að það hafi verið hent Eggjum í Totti en hann fékk 3. leikja bann (held ég) fyrir að hrækja framan í Poulsen. En þeir byrjuðu að keppa á móti Dönum (0-0) svo Svíum (1-1) og svo í lokin unnu þeir Búlgaríu (2-1) en breytti engu. Ítalir voru dottnir út í 1. umferð.
HM 2006: var frábært mót sérstaklega útaf því að ég fór á það :D . (Brasilía-Gana í 16-liða úrslitum) en Ítalir byrjuðu þetta mót frábærlega þegar þeir unnu einmitt sterkt lið Gana (2-0). Næsti leikur var á móti Bandaríkjunum (1-1). Virkilega skemmtilegur leikur, 2 rauð spjöld og læti. Og svo í síðasta leiknum kepptu þeir á móti Tékkum sem ollu vonbrigðum í keppninni (2-0). Ég missti reyndar af þessum leik, því ég var að fljúga til Þýskalands. Þeir fengu svo Ástralíu í 16 liða úrslitum (1-0). Totti með mark úr vítaspyrnu á 90min. Í 8 liða úrslitum fengu þeir svo Úkraínuu. Þeir tóku þann leik nokkuð léttilega (3-0). Og næst á eftir því kom ROSA leikur. Þýskaland-Ítalía. (2-0). Það stefndi allt í vító þegar Grosso skoraði og kom Ítalíu yfir mjög seint í leiknum, Þjóðverjar fóru allir fram og Ítalir fengu skyndisókt og skorðuð. 2-0 sínir ekki hvernig leikurinn var en Ítalir voru að sækja stíft undir lokinn, áður en þeir skoruðu.
Þá var það úrslitaleikurinn. Ítalía – Frakkland. Víst Frakkland voru búnir að henda Portúgal út “aftur” þá hélt ég með Frökkum. 100. leikur Cannavaro! Ítalir ætluðu að ná að hefna fyrir EM 2000 og það tókts, en naumlega þó. Zidane kom Frökkum yfir úr vítaspyrnu. Marco Matarazzi jafnaði svo skömmu seinna, og skoruðu svo aftur en markið var dæmt af vegna rangsstöðu. Ítalir unnu svo í vítaspyrnukeppni (5-4) Og Ítalía heimsmeistarar ‘ Loksins. Cannavaro lyfti bikarnum og fékk hann til Ítalíu! Cannavaro var stuttu seinna valinn “besti leikmaður heims eins og stendur hérna fyrir ofan ”
Takk fyrir Mig.
Reggies..