hmmm það getur ekki verið að hann hafi verið lækkaður um deild “bara” fyrir þetta atvik, ef svo væri þá væru allir dómarar komnir niður í þriðju deild. Ég meina í hverjum leik gera dómarar einhver mistök, enda eru þeir mannlegir, og erfitt að þurfa að horfa á boltann í 90 mínútur og fylgjast með öllum í kringum boltann um leið. Kannski var hann bara að blikka augunum og sá ekki atvikið almennilega, eða hann ruglaðist á spjöldum, og gat ekki farið að breita um lit (yfir í rautt) þegar gula var komið upp… jæja kannski langsótt :) en samt, Dómarar eru manneskjur og við skulum virða þá… eða eitthvað svoleiðis ;)