Íslenskir fréttamenn með sín gullkorn:
Bjarni Fel:
“Og leiknum verður sjónvarpað beint í sjónvarpinu”.
“Skotið ríður af stað”
“Hann varð að fara af leikvelli í leikhléinu”
“Og hér er að hefjast leikur FH-inga og Hauka og það eru Hafnfirðingar sem byrja með boltann”
“Bæði liðin eru einum færri”
EM 96: “Pavel Kuka er með boltann Kuka kemur.. kuka dettur niður… og Kuka…skýtur…en Kuka skeit honum rétt yfir”
Valtýr Björn:
“Það er hellingur af fullt af fólki”
“Þetta er svartur svertingi”
“Valtýr Björn var að lýsa leik í ítölsku. Einhver ónefndur maður skaut á markið vel fyrir utan vítateig og fór boltinn hátt yfir. Þá sagði Valtýr: ”Nei, nei ef menn ætla að skjóta af svona löngu færi þá verða menn að fara aðeins nær“
”Nú er það svart, það er ljóst“
Gaupi :
”Þeir eru mikið mun betri“
”…eitt sinn var Gaupi að tala um Völu Flosadóttur en sagði óvart “Flasa Voladóttir”.
“Hann var tekinn í bakaríinu”.
“Liverpool - Middlesbrough: ”Djö…og Middlesbrough skorar!!“”
“Þetta er frábært, eða eins og unga fólkið kallar það, það er gott stöff í gangi”
Arnar Björnsson:
Fram og KR. : “Bæði liðin hafa nú leikið í tuttugu og eina mínútu”.
Stoke-Gillingham: “Bjarni Guðjónsson er enn að hita upp….. utan vallar!!!
”Þetta er eins og að fá blauta vatnstusku framan í sig. (stutt þögn)…..hvaðan kemur nú það orð eiginlega !!!“
Arnar Björnsson á 54. mínútu í leik Middlesbrough - Manchester United: Christian Ziege hefur ekki leikið síðustu 16 landsleiki sem þýska landsliðið hefur leikið án hans.
Geir Magnússon EM 2000 í Handbolta:
Það eru ekki margir sem leggja leið sína á leiki Íslands en til að láta áhorfendur virka fleiri held ég að Króatískar fyllibyttur séu fengnar hingað inn til þess að vera með læti svo fleiri virðist vera hér !
Danmörk - Holland á EM (fyrri hálfleikur var rétt að verða hálfnaður): ”og nú fer að nálgast fyrri hálfleik“
Ísland - Tékkland: „Þetta er frábær sending en ekki nógu góð.“
Þorsteinn Gunnarsson
Um miðjan síðari hálfleik þegar Arsenal skipti Wiltford út af fyrir Bergkamp ,,ég hefði nú tekið Kanu út af” en hann var þá farinn af velli í hálfleik
“Clive Clarke spilar með U-21 árs liði Íra aðeins 21 árs gamall.”
Guðjón Guðmundsson:
Það er leiðinlegt að skora sjálfsmark, en maður verður að prófa það líka.
Sammi:
“Hann missti boltann jafnóðum strax”
“Hann skoraði í orðsins fyllstu merkingu”
Félagsskiptum var lýst á eftirfarandi hátt: “Fyrrverandi sonur þjálfarans er á leið í annað félag”.
“Þeir skora bara strax í byrjun, á fyrstu upphafsmínútum þessa leiks”
Og svo var hann að lýsa úrslitaleiknum í bikarkeppni kvenna í handbolta um daginn. Valsstúlkur skoruðu úr vel útfærði sókn og átti Sammi varla orð yfir hversu snilldarleg þessi sókn hefði verið og fannst honum samvinna Valsaranna með eindæmum góð “Þannig að hver vissi hver var hvar”
Erlendir fótboltamenn og fréttamenn að segja eitthvað sniðugt:
Ade Akinbiyi.
Ég var að horfa á Blackburn-leikinn í sjónvarpinu á sunnudaginn þegar fram kom á skjánum að George Ndah hefði skorað mark á fyrstu mínútunni í Birmingham. Fyrstu viðbrög mín voru að stökkva í símann og hringja í hann. Þá mundi ég að hann var á vellinum að spila.
Mark Draper.
Mig langar að spila fyrir ítalskt lið, eins og Barcelona.
Brian Moore:
“Newcastle, að sjálfsögðu, ósigraðir í síðustu fimm sigurleikjum sínum.”
Gerry Francis.
“Það sem ég sagði við þá í hálfleik, væri óprenthæft í útvarpinu.” Newcastle aðdáandi , Radio 5 Live
“Knattspyrna í dag er eins og skák. Það snýst allt um peninga.”
Ugo Ehiogu.
Ég gæti ekki verið hamingjusamari, en ég hef svo sem verið hamingjusamari
Ronaldo.
Við töpuðum vegna þess að við unnum ekki.:haha::haha::haha:
Brian Moore.
“Rosenborg hafa sigrað 66 leiki, og þeir hafa skorað í þeim öllum.”
Sunderland-Leicester, Radio 5 Live.
“Staðan er Sunderland núll, Leicester núll, hitastigið er núll og skemmtanagildi þessa leiks er ekki mikið yfir núllinu.”
Radio 5 Live.
“Staðan er núna 1-1, akkúrat öfugt við stöðuna á laugardaginn var.”
George Best.
“Ég eyddi miklu af peningunum mínum í brennivín, gellur og hraðskreiða bíla.
Afgangnum eyddi ég í vitleysu.”
Mark Viduka.
Mér er alveg sama þótt við töpum hverjum einasta leik, svo framarlega sem við vinnum deildina.
Ian Wright.
Án þess að ég ætli að skella skuldinni alfarið á David Beckham þá er ljóst að tapið var honum að kenna.
Paul Gascoigne.
Ég er búinn að fá 14 áminningar á þessu tímabili. Ég viðurkenni að ég átti 8 þeirra skilið en það má hinsvegar deila um hinar 7. (einn góður í reikningi)
Ónefndir:
Staðan er Liverpool tvö, Ipswich núll, og ef staðan helst óbreytt spái ég Liverpool sigri í leiknum
Hingað til hefur liðinu ekki tekist að bæta árangur sinn sem hefur verið 100%.
Knattspyrnustjóri liðsins, Howard Wilkinson, er ekki á vellinum í dag, sem bendir sterklega til þess að hann gæti verið annars staðar
Ég trúi því statt og stöðugt að ef annað liðið skorar mark þurfi hitt að skora tvö til að vinna !!
Það er ekki nokkur leið að geta talið allan þann fjölda sendinga sem þarna gekk á milli manna, en þær voru átta.
“Manchester United er um það bil að tryggja sér þriðja meistaratitilinn í röð, Á JAFN MÖRGUM ÁRUM…”
Leiknum verður sjónvarpað í sjónvarpinu
Einum leik er ekki alveg ólokið
Ef þessi bolti hefði farið í netið er ég viss um að það hefði endað með marki
Litadýrðin á vellinum er stórkostleg, næstum allir Brasilíumennirnir eru í gulum treyjum
Ef annað liðið skorar snemma í leiknum nær það forystu fljótlega
Staðan markalaus, hvorugu liðinu hefur tekist að skora mark, núll núll, Liverpool núll Arsenal núll
KR-ingar eiga hornspyrnu á mjög hættulegum stað.
Hann missti boltann jafnóðum strax.
Þetta er skrítin uppstilling hjá þjálfaranum. Hann lætur byrjunarliðið byrja út af.
Og nú hefst seinni hálfleikurinn allur!
Þetta er glæsileg sending á Cole, en hann á ekki möguleika á að ná boltanum.
Hann skallar hann með höfðinu!!! :haha::haha::P
“..Og næst er það handbolti hjá kvennakonunum.
”Donadoni reyndi þarna slæma sendingu!