Ole er fæddur í Norgegi 26 Febrúar 1973 og spilar með Norska landsliðinu. En áður en hann kom til Englands spilaði hann með 3. dieldar liðinu Norwegian Clausenengen F.K. 1994 fór hann til Molde F.K sem lék og leikur enn í efstu deild í Noregi. Svo 2 árum seinna var Alex Ferguson í leit að framherja og ætlaði að næla sér í Alan Sherer en hann neitaði að koma jafn vel þótt Man. Utd hafði boðið honum mun betri samning og þar í staðin keyppti Sir Alex Ole Gunnar í staðin og hann fékk númerið 20 eins og flestir vita. Hann er einnig giftur með 2 börn.
Hann er 179 cm á hæð, (iss, hann er minni en ég) og er gjarnar kallaður babyface og Subersub ásamt fleiru.
Ole skoraði 31 mark í 42 leikjum fyrir Molde sem sýnir af hverju Ferguson heypti hann á sínum tíma. Og hann var ekki lengi að sýna stjóranum og áhorfendum af hverju hann var keyptur þegar hann kom inná sem varamaður í leik gegn Blackburn leiktíðina 1996/07 því hann var búinn að skora eftir 6 mínútur. Og þetta tímabil vann United ensku deildina með hjálp Ole sem skoraði 18 mörk á þeirri leiktíð.
Eftirminnilegtustu atvik á ferlinum hans eru líklega þegar hann skoraði 4 mörk á móti Nottingham Forrest, leikurinn endaði 8-1. Og Auðvitað markið í úrlitum meistaradeildarinnar þegar hann skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. En þarna sér maður hvað Ferguson er snjall, hann setur bæði Teddy og Ole inná og þeir skora báðir og titillinn til Manchester!
En þessi leikur '99 er einn sá dramatískasti sem ég hef séð ásamt Liverpool-West Ham í F.A Cup og auðvitað Liverpool 2005. En þetta mark sem Ole skoraði þarna var svo “yndislegt”. Fæ gæsahú þegar ég horfði á þetta í endursýningu. 1-0 og einhvað 5 mínútur eftir og þeir vinna þetta
En eftir að Ruud van Nistelrooy var keyptur hinn mikli snillingur fékk Ole ekki mikið að spila en hann hélt áfram sínu gælunafni (super-sub).
En árið 2002-03 seldi Ferguson Cole og York og keypti þar í staði D. Forlan og þá héldu flestir eða alla vega ég að Ole mundi fá að spila meira en þá fór Ferguson að spila van Nistelrooy einum upp á topp sem var mjög fínt kerfi því Man. Utd vann deidlina þetta ár. Sama ár varð “áfall” í herbúðum Manchester United þegar D. Beckham meiddist og þá færði hann Ole út á kannt og vá! ..
Frábærar sendingar og ég vil meina að hann eigi stórann þátt í því að Man. Utd vann deildina þetta árið og stuttu seinna var David Beckham seldur til Real Madrid og Cristiano Ronaldo keyptur í staðin sem er að gera frábæra hluti uppá síðkastið.
Leiktíðina 2003-04 meiddist hann illa á hné og gat ekki spilað nánast alla leiktíðina og þar þá komu inn Alan Smith, David Bellion, og Louis Saha sem er að gera góða hluti á þessu tímabili ásamt Wayne Rooney sem var einnig keyptur.
5 Desember lék hann leik með varaliðinu gegn Liverpool og svo var honum skipt inná í leik Birninghan-Man.Utd 28 Desember
Og núna fyrir stuttu hefur hann verið heitur fyrir rauðu djöflana. Hann hefur skorað 7 mörk og þar 5 í deildinni. Og í Mars 2006 samdi hann um 2 ára samnig sem sýnir virðingu Man. Utd á Ole. Flestir leikmenn sem eru komnir yfir þrítugt fá vanalega bara 1 árs samning.
2 September skoraði hann sitt alvuru fyrsta mark fyrir Noreg eftir meiðsli gegn Ungverjum í undankeppni EM 2008 en hann hafði einnig skorað gegn Brasilíu nokkrum vikum síðar.
Stuðnigs menn Man. Utd syngja gjarnan: Ole Ole ole ole ole ole Solkjær (to the tune feeling hot hot hot)
En þetta var Ole Gunna Solskjær meistari.
Segið endilega ykkar skoðun á kallinum.
Reggies..